• fim. 16. feb. 2017
  • Landslið

A kvenna - Leikmannahópurinn sem tekur þátt í Algarve Cup

algarve-cup-logo

Freyr Alexandersson hefur nú valið 23 leikmenn sem taka þátt í Algarve Cup. Mótið fer fram í Algarve í Portúgal 1. – 8. mars og leikur Ísland í riðli með Noregi, Japan og Spáni. 

Mótið er mikilvægur þáttur í undirbúningi liðsins fyrir lokakeppni EM sem verður í Hollandi í sumar.

Fyrsti leikur Íslands verður gegn Noregi 1. mars, annar leikurinn gegn Japan þann 3. mars og sá þriðji gegn Spáni þann 6. mars. Leikir um sæti fara svo fram 8. mars. 

Hópurinn:

Nafn Félag
Anna Björk Kristjánsdóttir LB07
Arna Sif Asgrimsdottir Valur
Berglind Björg Þorvaldsdóttir Breiðablik
Dagný Brynjarsdóttir Portland
Dóra María Lárusdóttir Valur
Elín Metta Jensen Valur
Elísa Viðarsdóttir Valur
Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik
Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna Utd
Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Valerenga
Hallbera Guðný Gísladóttir Djurgarden
Katrín Ásbjörnsdóttir Stjarnan
Margrét Lára Viðarsdóttir Valur
Málfríður Erna Sigurðardóttir Valur
Rakel Hönnudóttir Breiðablik
Sandra María Jessen Þór/KA
Sandra Sigurðardóttir Valur
Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg
Sif Atladóttir Kristianstad
Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik
Thelma Björk Einarsdóttir Valur