Úrtaksæfingar U21 karla
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U21 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar þjálfara U21 landsliðs Íslands.
Leikmenn eru beðnir um að koma í æfingarfatnaði síns félags.