• sun. 13. nóv. 2016
  • Landslið

A karla - Ísland í 3. sæti I-riðils

Qualifiers

Króatía trónir á toppi I-riðils eftir sigur á Íslandi í gær en Úkraína fór í 2. sætið þar sem liðið vann 1-0 sigur á Finnlandi. Staða riðilsins er því þannig að Króatía er á toppnum með 10 stig,

Úkraína er með 8 stig í 2. sæti og Ísland kemur næst með 7 stig. Tyrklandi er komið með 5 stig eftir 2-0 sigur á Kosóvó, Finnar eru með 1 stig í 5. sæti og Kosóvó er á botni riðilsins með 1 stig. Ísland leikur næst við Kosóvó í mars en leikurinn fer fram í Albaníu, Tyrkir fá Finnland í heimsókn og Króatía leikur heima gegn Úkraínu. 

Leikirnir fara fram þann 24. mars. 

Næsti leikur Íslands er hinsvegar við Möltu þann 15. nóvember en um er að ræða vináttuleik,