U17 karla - Hópurinn sem mætir Þýskalandi
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum 17. og 19. nóvember í Egilshöll.
Vinsamlega afhendið leikmönnum ykkar afrit af þessum viðhengjum . Öll forföll skal tilkynna til skrifstofu KSÍ í síma 510-2900 eða með tölvupósti til gulli@ksi.is
Flugkostnaður greiðist af KSÍ, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu KSÍ með tölvupósti eða hringið í síma 661-8183 til gulli@ksi.is.