Landsdómararáðstefna KSÍ 5. nóvember
KSÍ er með landsdómararáðstefnu um komandi helgi þar sem farið verður yfir mörg mál sem tengjast dómgæslunni.
Landsdómararáðstefna – Reykjavík laugardaginn 5. nóvember 2016.
Dagskrá
10:45-11:15 Myndataka.
Hilmar Þór Guðmundsson.
11:15-11:20 Setning.
Gísli Gíslason, ráðstefnustjóri.
11:20-11:30 Ávarp formanns dómaranefndar KSÍ.
Kristinn Jakobsson.
11:30-12:00 Æfingar vetrarins-Fyrirkomulag.
Fannar Karvel.
12:00-12:30 Skriflegt próf.
Bragi Bergmann
12:30-13:15 Matur. Cafe Laugar.
13:15-14:30 Hópavinna. Verkefni.
- Samstarf.
- Hendi ekki hendi/Mark ekki mark.
- Hópmótmæli.
- Rangstaða/ákvarðanataka.
- Grófur leikur.
- Óíþróttamannsleg framkoma.
14:30-14:45 Kliðfundur.
14:45-15:45 Hópavinna-Niðurstaða.
15:45-16:00 Kliðfundur.
16:00-16:45 Almenn umræða:
- Bekkirnir.
- Starf 4. manns.
- Fyrirmæli/Samskipti í samskiptabúnaði.
- Eftirlitið.
- Matrix.
16:45-17:00 Niðurstaða skriflega prófsins.
Bragi Bergmann
17:00 Ráðstefnuslit.