A karla - Hópurinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt um leikmannahópinn sem mætir Króatíu í Zagreb þann 12. nóvember nk. í undankeppni HM 2018. Landsliðið mun koma saman í Parma á Ítalíu til æfinga en fer svo til Króatíu í leikinn.
Eftir leikinn á móti Króatíu mun hópurinn halda til Möltu þar sem leikinn verður vináttuleikur gegn heimamönnum þann 15. nóvember.
Markmenn | Félag |
Hannes Þór Halldórsson | Randers FC |
Ögmundur Kristinsson | Hammarby |
Ingvar Jónsson | Sandefjord |
Varnarmenn | |
Birkir Már Sævarsson | Hammarby |
Ragnar Sigurðsson | Fulham FC |
Kári Árnason | Malmö FF |
Ari Freyr Skúlason | KSC Lokeren |
Sverrir Ingi Ingason | KSC Lokeren |
Hörður Björgvin Magnússon | Bristol City FC |
Hólmar Örn Eyjólfsson | Rosenborg BK |
Miðjumenn | |
Aron Einar Gunnarsson | Cardiff City FC |
Emil Hallfreðsson | Udinese Calcio |
Birkir Bjarnason | FC Basel |
Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley FC |
Gylfi Þór Sigurðsson | Swansea City FC |
Theódór Elmar Bjarnason | AGF |
Ólafur Ingi Skúlason | Kardemir Karabükspor |
Rúnar Már Sigurjónsson | Grasshopper-Club |
Arnór Ingvi Traustason | SK Rapid Wien |
Sóknarmenn | |
Jón Daði Böðvarsson | Wolverhampton Wanderers FC |
Viðar Kjartansson | Maccabi Tel Aviv |
Elías Már Ómarsson | IFK Gautaborg |
Björn Bergmann Sigurðarson | Molde BK |