• fös. 04. nóv. 2016
  • Landslið

A karla - Hópurinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM

Island---Tyrkland-HM-2018-1

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt um leikmannahópinn sem mætir Króatíu í Zagreb þann 12. nóvember nk. í undankeppni HM 2018. Landsliðið mun koma saman í Parma á Ítalíu til æfinga en fer svo til Króatíu í leikinn.

Eftir leikinn á móti Króatíu mun hópurinn halda til Möltu þar sem leikinn verður vináttuleikur gegn heimamönnum þann 15. nóvember.

Markmenn Félag
Hannes Þór Halldórsson Randers FC
Ögmundur Kristinsson Hammarby
Ingvar Jónsson Sandefjord
   
Varnarmenn  
Birkir Már Sævarsson Hammarby
Ragnar Sigurðsson Fulham FC
Kári Árnason Malmö FF
Ari Freyr Skúlason KSC Lokeren
Sverrir Ingi Ingason KSC Lokeren
Hörður Björgvin Magnússon Bristol City FC
Hólmar Örn Eyjólfsson Rosenborg BK
   
Miðjumenn  
Aron Einar Gunnarsson Cardiff City FC
Emil Hallfreðsson Udinese Calcio
Birkir Bjarnason FC Basel
Jóhann Berg Guðmundsson Burnley FC
Gylfi Þór Sigurðsson Swansea City FC
Theódór Elmar Bjarnason AGF
Ólafur Ingi Skúlason Kardemir Karabükspor
Rúnar Már Sigurjónsson Grasshopper-Club
Arnór Ingvi Traustason SK Rapid Wien
   
Sóknarmenn  
Jón Daði Böðvarsson Wolverhampton Wanderers FC
Viðar Kjartansson Maccabi Tel Aviv
Elías Már Ómarsson IFK Gautaborg
Björn Bergmann Sigurðarson Molde BK