• fös. 30. sep. 2016
  • Landslið

A karla – Hópurinn sem mætir Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM

Áhorfendur á Ísland-Tyrkland
ahorfendur

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Finnum þann 6. október og Tyrkjum þann 9. október á Laugardalsvelli. Leikirnir eru í undankeppni fyrir HM 2018 sem fram fer í Rússlandi. Óhætt er að segja að staðan í riðli Íslands eftir fyrstu leiki geti ekki verið jafnari þar sem allir leikirnir enduðu 1-1 og öll lið eru því með 1 stig og jafnt markahlutfall.

Landsliðið mun koma saman til undirbúnings mánudaginn 3. október.

Markmenn Fæddur Tímabil L M Félag
Hannes Þór Halldórsson 1984 2011-2016 39   Randers FC
Ögmundur Kristinsson 1989 2014-2016 11   Hammarby
Ingvar Jónsson 1989 2014-2016 5   Sandefjord
           
Varnarmenn          
Birkir Már Sævarsson 1984 2007-2016 63 1 Hammarby
Ragnar Sigurðsson 1986 2007-2016 62 2 Fulham FC
Kári Árnason 1982 2005-2016 53 2 Malmö FF
Ari Freyr Skúlason 1987 2009-2016 44   KSC Lokeren
Sverrir Ingi Ingason 1993 2014-2016 8 2 KSC Lokeren
Haukur Heiðar Hauksson 1991 2015-2016 7   AIK
Hörður Björgvin Magnússon 1993 2014-2016 6   Bristol City FC
Hólmar Örn Eyjólfsson 1990 2012-2016 4   Rosenborg BK
           
Miðjumenn          
Aron Einar Gunnarsson 1989 2008-2016 65 2 Cardiff City FC
Emil Hallfreðsson 1984 2005-2016 56 1 Udinese Calcio
Birkir Bjarnason 1988 2010-2016 53 8 FC Basel
Jóhann Berg Guðmundsson 1990 2008-2016 53 5 Burnley FC
Gylfi Þór Sigurðsson 1989 2010-2016 45 14 Swansea City FC
Theódór Elmar Bjarnason 1987 2007-2016 30   AGF
Ólafur Ingi Skúlason 1983 2004-2015 26 1 Kardemir Karabükspor
Rúnar Már Sigurjónsson 1990 2012-2016 11 1 Grasshopper-Club
Arnór Ingvi Traustason 1993 2015-2016 10 4 SK Rapid Wien
           
Sóknarmenn          
Alfreð Finnbogason 1989 2010-2016 38 9 FC Augsburg
Jón Daði Böðvarsson 1992 2012-2016 27 2 Wolverhampton Wanderers FC
Viðar Kjartansson 1990 2014-2016 9 1 Maccabi Tel Aviv
Björn Bergmann Sigurðarson 1991 2011 1   Molde BK