• mán. 05. sep. 2016
  • Landslið

A karla - Byrjunarliðið gegn Úkraínu

Áhorfendur á Ísland-Tyrkland
ahorfendur

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Úkraínu í undankeppni HM.  Þetta er fyrsti leikurinn í keppninni hjá þessum liðum og er leikið í Kiev fyrir luktum dyrum vegna refsingar sem UEFA setti á Úkraínumenn.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Hannes Þór Halldórsson

Hægri bakvörður: Birkir Már Sævarsson

Vinstri bakvörður: Ari Freyr Skúlason

Miðverðir: Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson

Tengiliðir: Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði og Gylfi Þór Sigurðsson

Hægri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson

Vinstri kantur: Birkir Bjarnason

Framherjar: Alfreð Finnbogason og Jón Daði Böðvarsson

Leikurinn hefst kl. 18:45 og verður í beinni útsendingu á RÚV.