• fös. 12. ágú. 2016
  • Dómaramál

Þorvaldur Árnason dæmir úrslitaleik Borgunarbikars karla

Thorvaldur-Arnason

Þorvaldur, sem er FIFA-dómari, var valinn besti dómari umferða 1-11 í Pepsi-deildinni, bæði af Fótbolta.net og Pepsi-mörkunum. 

Dómarar á úrslitaleik karla, Valur - ÍBV: 
Dómari: Þorvaldur Árnason 
Aðstoðardómari 1: Gylfi Már Sigurðsson 
Aðstoðardómari 2: Birkir Sigurðarson 
Auka aðstoðardómari 1: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Auka aðstoðardómari 2: Gunnar Jarl Jónsson
Varadómari: Þóroddur Hjaltalín