• lau. 02. júl. 2016
  • Landslið

Upptökur af fyrirlestrum um árangur karlalandsliðsins aðgengilegar

Heimir_Hallgrimsson_getty_494_494_3

Í lok maí stóðu KSÍ og KÞÍ fyrir málstofu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Yfirskrift málstofunnar var Hvað getum við lært af árangri karlalandsliðsins í knattspyrnu?Upptökur af málstofunni eru nú aðgengilegar á vefnum og má nálgast þær hér fyrir neðan.


Leiðin á EM

Heimir Hallgrímsson


Staðreyndir um íslenskan fótbolta

Dagur Sveinn Dagbjartsson


Leið íslenskra keppnis- og afreksmanna í knattspyrnu í atvinnumennsku erlendis

Arnar Bill Gunnarsson


Hvar eru topparnir?

Freyr Alexandersson


Skiptir aðstaðan máli til að ala upp betri leikmenn?

Daði Rafnsson


Hugarfar íslenskra leikmanna

Viðar Halldórsson