EM 2016 - Sama byrjunarlið og gegn Portúgal
Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað. Leikurinn fer fram í Marseille og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu í sjónvarpi Símans.
Liðið er óbreytt frá seinasta leik gegn Portúgal en sá leikur endaði með 1-1 jafntefli.
Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson (M)
Ari Freyr Skúlason
Kári Árnason
Ragnar Sigurðsson
Aron Einar Gunnarsson (F)
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Daði Böðvarsson
Kolbeinn Sigþórsson