Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal
Eins og knattspyrnuáhugafólki er eflaust kunnugt um leikur A landslið karla í kvöld fyrsta leik sinn í lokakeppni stórmóts. Mótherjinn er Portúgal og sviðið er EM í Frakklandi.
Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað. Leikurinn fer fram í St. Etienne og hefst kl. 19:00 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu í sjónvarpi Símans.
Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson (M)
Ari Freyr Skúlason
Kári Árnason
Ragnar Sigurðsson
Aron Einar Gunnarsson (F)
Gylfi Þór Sigurðsson
Birkir Bjarnason
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Daði Böðvarsson
Kolbeinn Sigþórsson