• þri. 07. jún. 2016
  • Landslið

A kvenna - Byrjunarliðið sem mætir Makedóníu

Áhorfendur á Ísland-Tyrkland
ahorfendur

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Makedóníu í undankeppni EM í kvöld en leikið er á Laugardalsvelli kl. 19:30.  Gerðar eru fimm breytingar frá byrjunarliðinu sem lagði Skota síðastliðinn föstudag.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður: Sandra Sigurðardóttir

Hægri bakvörður: Elísa Viðarsdóttir

Vinstri bakvörður: Hallbera Gísladóttir

Miðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Sif Atladóttir

Tengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði, Málfríður Erna Sigurðardóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Hægri kantur: Elín Metta Jensen

Vinstri kantur: Fanndís Friðriksdóttir

Framherji: Harpa Þorsteinsdóttir

Tveir leikmenn eru utan hóps að þessu sinni og það eru Sonný Lára Þráinsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir