• lau. 28. maí 2016
  • Landslið

A kvenna - Mikilvægir leikir við Skotland og Makedóníu

Belarus-0-5-Island-12-april-2016---0871

A landslið kvenna mætir Skotlandi og Makedóníu í tveimur mikilvægum leikjum í undankeppni EM 2017 í næsta mánuði.  Fyrri leikurinn er gegn Skotum ytra 3. júní og sá seinni á Laugardalsvellinum 7. júní.  

Ísland og Skotland berjast um efsta sæti riðilsins en Skotar eru með 15 stig eftir 5 leiki en Ísland er með 12 stig eftir 4 leiki. Það stefnir því í baráttu þessara liða um efsta sæti riðilsins sem tryggir sæti í á EM í Hollandi 2017. 

Miðasala á leik Íslands og Makedóníu er á Miði.is og hvetjum við alla að mæta á völlinn og styðja við bakið á stelpunum okkar.

Landsliðshópur Íslands - Undankeppni EM 2017

Skotland – Ísland 3. júní 2016

Ísland – Makedónía 7. júní 2016

Nr Markmenn Fæddur Tímabil L M Félag
1 Guðbjörg Gunnarsdóttir 1985 2004-2016 41   Djurgarden
12 Sandra Sigurðardóttir 1986 2005-2016 12   Valur
13 Sonný Lára Þráinsdóttir 1986 2016- 2   Breiðablik
             
  Varnarmenn          
19 Anna Björk Kristjánsdóttir 1989 2013-2016 21   Örebro
4 Glódís Perla Viggósdóttir 1995 2012-2016 39 2 Eskilstuna
11 Hallbera Guðný Gísladóttir 1986 2008-2016 69 1 Breiðablik
17 Elísa Viðarsdóttir 1991 2012-2016 25   Valur
2 Sif Atladóttir 1985 2007-2014 53   Kristianstad
14 Málfríður Erna Sigurðardóttir 1984 2003-2016 25   Breiðablik
 

 

Miðjumenn

         
23 Fanndís Friðriksdóttir 1990 2009-2016 69 5 Breiðablik
7 Sara Björk Gunnarsdóttir 1990 2007-2016 92 17 FC Rosengard
21 Andrea Rán Hauksdóttir 1996 2016- 3 2 Breiðablik
8 Sandra María Jessen 1995 2012-2016 15 6 Þór/KA
10 Dagný Brynjarsdóttir 1991 2010-2016 62 16 Portland Thorns
5 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 1988 2011-2016 27 2 Stabæk
22 Elín Metta Jensen 1995 2012-2016 18 3 Valur
             
  Sóknarmenn          
9 Margrét Lára Viðarsdóttir 1986 2003-2016 106 76 Valur
6 Hólmfríður Magnúsdóttir 1984 2003-2016 104 37 Avaldsnes
20 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 1992 2010-2016 14   Fylkir
16 Harpa Þorsteinsdóttir 1986 2006-2016 59 14 Stjarnan

 

 

Liðsstjórn                                Hlutverk

Freyr Alexandersson                 Þjálfari

Ásmundur Haraldsson              Aðstoðarþjálfari

Ólafur Pétursson                       Markvarðaþjálfari

Óskar Valdórsson                     Læknir

Jófríður Halldórsdóttir               Sjúkraþjálfari

Ásta Árnadóttir                         Sjúkraþjálfari

Margrét Ákadóttir                      Búningastjóri   

Þorvaldur Ingimundarson         Fjölmiðlafulltrúi

Gunný Gunnlaugsdóttir            Starfsmaður

Ragnhildur Skúladóttir              Fararstjór

Guðrún Inga Sívertsen             Fararstjóri