• fim. 17. mar. 2016
  • Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka á höfuðborgarsvæðinu

N1 hæfileikamótun drengir

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka á höfuðborgarsvæðinu verður í Kórnum mánudaginn 21. mars og miðvikudaginn 23. mars og eru þetta æfingar fyrir drengi fædda 2002 og 2003. 

Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. 

Hópur fæddur 2002

Hópur fæddur 2003

2003 

Mið,    23/3  kl. 9:00    Hópur 1 (Afturelding, Breiðablik, FH, Grótta. Haukar, HK, Stjarnan)

Mið.    23/3  kl. 10:30  Hópur 2 (Fjölnir, Fram, Fylkir, ÍR, Leiknir, KR, Valur, Víkingur, Þróttur)

2002

Mán.   21/3  kl. 10:30   Hópur 1 (Afturelding, Breiðablik, FH, Grótta, Haukar, HK, Stjarnan)

Mán.   21/3  kl. 12:00   Hópur 2 (Fjölnir, Fram, Fylkir, ÍR, Leiknir, KR, Valur, Víkingur, Þróttur)

  

Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að: 

  • Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með. 
  • Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar. 
  • Koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum. 
  • Koma til móts við leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar. 
  • Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum. 
  • Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu