Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu
Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu verða í Kórnum mánudaginn 21. mars og þriðjudaginn 22. mars og eru þetta æfingar fyrir stúlkur fæddar 2002 og 2003.
Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.
Skipt er niður í hópa eftir félögum sem má sjá hér að neðan ásamt nafnalista leikmanna.
2003
Mán, 21/3 kl. 9:00 Hópur 1 (Afturelding, Breiðablik, FH, Haukar, HK, Stjarnan)
Þri. 22/3 kl. 9:00 Hópur 2 (Fjölnir, Fram, Fylkir, Grótta, ÍR, KR, Valur, Víkingur, Þróttur)
2002
Þri, 22/3 kl. 10:30 Hópur 1 (Afturelding, Breiðablik, FH, Haukar, HK, Stjarnan)
Þri. 22/3 kl. 12:00 Hópur 2 (Fjölnir, Fram, Fylkir, Grótta, ÍR, KR, Valur, Víkingur, Þróttur)
Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að:
- Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
- Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
- Koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
- Koma til móts við leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
- Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
- Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu