• mið. 02. mar. 2016
  • Landslið

Ísland hefur leik á Algarve-mótinu í dag, miðvikudag - Byrjunarlið

Island-A-kvenna-2015-1

Íslenska kvennalandsliðið hefur leik á Algarve-mótinu í Portúgal í dag, miðvikudag. Byrjunarleikur Íslands er gegn Belgíu og er flautað til leiks klukkan 15:00. 

Bein lýsing frá leiknum er á Facebook-síðu KSÍ.

Byrjunarlið Íslands í leiknum:

Guðbjörg Gunnarsdóttir (M)

Guðrún Arnardóttir

Glódís Perla Viggósdóttir            

Anna Björk Kristjánsdóttir

Hallbera Guðný Gísladóttir

Sara Björk Gunnarsdóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir‘

Margrét Lára Viðarsdóttir (F)

Fanndís Friðriksdóttir

Hólmfríður Magnúsdóttir

Harpa Þorsteinsdóttir


Leikið er á Est. Municipal de Lagos-vellinum á Algarve. 

Belgía er í 28. sæti á heimslista FIFA en kvennaknattspyrnan hefur verið á uppleið í Belgíu undanfarin ár. Liðið var í 35. sæti listans árið 2010 en fór árið 2014 í 26. sæti listans og er núna eins og áður sagði í 26. sætinu. 

Helstu atriði úr leiknum kemur á Twitter og Facebook hjá KSÍ og umfjöllun kemur svo um leikinn að honum loknum.

Viðtal við Frey Alexandersson, landsliðsþjálfara.

Smelltu hérna til að lesa um dómara mótsins. 

Hópur Íslands á Algarve:

Markmenn Fæddur Tímabil L M Félag
Guðbjörg Gunnarsdóttir 1985 2004-2015 38   Djurgarden
Sandra Sigurðardóttir 1986 2005-2015 11   Valur
Sonný Lára Þráinsdóttir 1986 2016 1   Breiðablik
           
Varnarmenn          
Anna Björk Kristjánsdóttir 1989 2013-2015 16   Örebro
Arna Sif Ásgrímsdóttir 1992 2014-2016 8 1 Valur
Glódís Perla Viggósdóttir 1995 2012-2015 34 2 Eskilstuna
Guðrún Arnardóttir 1995 2015-2016 2   Breiðablik
Hallbera Guðný Gísladóttir 1986 2008-2015 66 1 Breiðablik
Elísa Viðarsdóttir 1991 2012-2016 22   Valur
Hrafnhildur Hauksdóttir 1996 2016 1   Selfoss
Málfríður Erna Sigurðardóttir 1984 2003-2016 23   Breiðablik
           
Miðjumenn          
Fanndís Friðriksdóttir 1990 2009-2015 64 5 Breiðablik
Sara Björk Gunnarsdóttir 1990 2007-2015 87 17 FC Rosengard
Andrea Rán Hauksdóttir 1996 2016 1 1 Breiðablik
Katrín Ómarsdóttir 1987 2006-2014 64 10 Doncaster
Sandra María Jessen 1995 2012-2015 11 5 Leverkusen
Dagný Brynjarsdóttir 1991 2010-2015 57 14 Portland Thorns
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 1988 2011-2015 22 1 Stabæk
Elín Metta Jensen 1995 2012-2016 13 2 Valur
           
Sóknarmenn          
Margrét Lára Viðarsdóttir 1986 2003-2015 102 75 Valur
Hólmfríður Magnúsdóttir 1984 2003-2015 100 36 Avaldsnes
Berglind Björg Þorvaldsdóttir 1992 2010-2016 10   Fylkir
Harpa Þorsteinsdóttir 1986 2006-2015 54 11 Stjarnan