Úrskurður í máli Aftureldingar gegn Val
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál nr. 6/2015, Afturelding gagn Val. Kærandi taldi kærða ekki hafa farið eftir reglum varðandi framkvæmd leiks í 2. flokki karla og úrskurðaði sýknaði Aga- og úrskurðarnefnd þann kærða af öllum kröfum kæranda.