Landsdómararáðstefna KSÍ 14. nóvember
KSÍ er með landsdómararáðstefnu um komandi helgi þar sem farið verður yfir mörg mál sem tengjast dómgæslunni.
M.a. verður rætt um nýjar áherslur hvað varðar rangstöðu, notkun á samfélagsmiðlum og fleira.
Dagskrá
10:45-11:10 Myndataka.
Hilmar Þór Guðmundsson.
11:10-11:20 Setning.
Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ.
11:20-11:30 Ávarp frá stjórn KSÍ.
Gísli Gísla, ritari stjórnar og dómaranefndarmaður.
11:30-12:30 Nýjar áherslur í rangstöðu.
Gunnar Sverrir Gunnarsson, FIFA-aðstoðardómari.
12:30-13:00 Skriflegt próf.
Bragi V. Bergmann, dómarnefndarmaður.
13:00-13:45 Matur.
13:45-14:15 Yfirferð skriflega prófsins.
Bragi V. Bergmann, dómarnefndarmaður.
14:15-14:35 Samskiptamiðlar.
Hilmar Þór Guðmundsson, fjölmiðla- og markaðsfulltrúi KSÍ.
14:35-14:45 Kliðfundur
14:45-16:15 Íslenskar klippur.
Kristinn Jakobsson, dómaranefndarmaður.
16:15-17:00 Mælingar. Koma með innanhúss æfingafatnað.
Ingvar Guðfinnsson, þrekþjálfari dómara.
17:00 Ráðstefnuslit.