• þri. 10. nóv. 2015
  • Fræðsla

Study Group Scheme á Íslandi

Study-group

Dagana 9. – 12. nóvember mun KSÍ mun halda Study Group námskeið þar sem viðfangsefnið er Women´s Elite Football. 

Til landsins koma fulltrúar frá knattspyrnusamböndum Finnlands, Lúxemborgar, Bosníu-Hersegóvínu og Litháen, alls 19 manns. 

Meðal fyrirlesarar verða þjálfarar íslensku kvennalandsliðanna og Margrét Lára Viðarsdóttir landsliðsfyrirliði og einnig mun hópurinn sjá æfingu hjá U17 landsliði kvenna. 

Farið verður í heimsókn til Breiðabliks og Grindavíkur en félögin munu kynna stefnu sína í knattspyrnuþjálfun.