• fös. 06. nóv. 2015
  • Landslið

A landsliðshópur karla sem mætir Pólverjum og Slóvökum

ARi Freyr Skulason

A landslið karla mætir Póllandi og Slóvakíu í vináttulandsleikjum í nóvember.  Báðir leikirnir fara fram ytra - gegn Pólverjum í Varsjá 13. nóvember og gegn Slóvakíu í Zilina 17. nóvember.  Landsliðshópurinn var kynntur á fjölmiðlafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag, föstudag.  Báðir leikirnir verða í beinni sjónvarpssendingu á RÚV.

Landsliðshópurinn

Nr Markmenn Fæddur

Leikir

Mörk

Félag
12 Ingvar Jónsson 1989 2   Sandnes Ulf
1 Ögmundur Kristinsson 1989 5   Hammarby IF
13 Frederick Schram 1995     FC Vestsjælland
           
 

Varnarmenn

       
2 Birkir Már Sævarsson 1984 52   Hammarby IF
6 Ragnar Sigurðsson 1986 49 1 FK Krasnodar
14 Kári Árnason 1982 45 2 Malmö FF
23 Ari Freyr Skúlason 1987 33   OB
4 Haukur Heiðar Hauksson 1991 2   AIK
5 Hólmar Örn Eyjólfsson 1990 2   Rosenborg BK
3 Hörður Björgvin Magnússon 1993 2   AS Cesena
20 Sverrir Ingi Ingason 1993 2   KSC Lokeren
22 Hjörtur Hermannsson 1995     PSV
           
 

Miðjumenn

       
17 Aron Einar Gunnarsson 1989 51 2 Cardiff City FC
8 Birkir Bjarnason 1988 42 6 FC Basel
 7 Jóhann Berg Guðmundsson*  1990  41  Charlton Athletic FC 
10 Gylfi Þór Sigurðsson 1989 34 11 Swansea City FC
18 Theódór Elmar Bjarnason 1987 19   AGF
21 Rúnar Sigurjónsson 1990 4 1 GIF Sundsvall
24 Elías Már Ómarsson 1995 2   Vålerenga IF
16 Arnór Ingvi Traustason 1993     IFK Norrköping
19 Oliver Sigurjónsson 1995     Breiðablik
           
 

Sóknarmenn

       
9 Kolbeinn Sigþórsson 1990 33 18 FC Nantes
11 Alfreð Finnbogason 1989 28 5 Olympiakos
15 Jón Daði Böðvarsson 1993 17 1 Viking FK
           
* Jóhann Berg Guðmundsson bættist í hópinn