• fös. 25. sep. 2015
  • Fræðsla

Hæfileikamót KSÍ og N1 – Drengir

N1_logo 2014

Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssonar og hér að neðan má sjá nafnalista þeirra leikmanna sem boðaðir eru til leiks. Undanfarið hefur Halldór Björnsson ferðast um landið með Hæfileikamótun KSÍ og N1 og er þetta mót framhald af þeirri vinnu.  

Um er að ræða leikmenn sem eru í 4.flokki, 13 til 14 ára, og hafa þeir mætt á æfingar og fengið annan fróðleik í gegnum Hæfileikamótun KSÍ og N1. Hópnum er skipt niður í sex lið sem leika í tveimur riðlum.  Leikar hefjast kl. 13:30, laugardaginn 3. október  og leikið er svo frá kl. 13:30 á sunnudeginum. Aðstandendur leikmanna, þjálfarar og aðrir eru velkomnir að koma og fylgjast með leikjunum úr stúkunni í Kórnum. 

Dagskrá: 

Laugardagur 3.okt. 

Fundur í KSÍ kl.11:00 þar sem lið og leikjaplan verður tilkynnt. (ATH leikmenn verða koma sér sjálfir upp Kór.) 

Hæfileikamót Kórinn 13:30 til 19:30 

Sunnudagur 4.okt. Hæfileikamót Kórinn 13:30 til 17:30 

KSÍ greiðir kostnað við flug leikmanna til Reykjavíkur. Fyrir þá sem þurfa að panta flug með Flugfélagi Íslands, vinsamlegast hafið sambandi við hópadeildina í síma 5703035 til að bóka flug. Athugið að óska eftir ÍSÍ fargjaldi.  

Nánari upplýsingar veitir Halldór Björnsson – halldorb@ksi.is Vinsamlega afhendið leikmönnum ykkar afrit af þessu bréfi. Öll forföll skal tilkynna til skrifstofu KSÍ í síma 510-2900 eða með tölvupósti til halldorb@ksi.is. 

Mikilvægt er að leikmenn mæti hvorki meiddir né veikir á æfingar og láti vita eins fljótt og kostur er.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í Hæfileikamóti KSÍ og N1:

 

Nafn Félag
1 Ísak Snær Þorvaldsson Afturelding
2 Eyþór Aron Wöhler Afturelding
3 Róbert Orri Þorkelsson Afturelding
4 Þráinn Ágúst Arnaldsson
5 Guðmundur Arnar Svavarsson
6 Þórður Gunnar Hafþórsson
7 Andri Fannar Baldursson Breiðablik
8 Ólafur Guðmundsson Breiðablik
9 Egill Darri Þorvaldsson Breiðablik
10 Nikola Dejan Djuric Breiðablik
11 Karl Friðleifur Gunnarsson Breiðablik
12 Ólafur Karl Eiríksson Breiðablik
13 Sveinn Margeir Hauksson Dalvk
14 Einar Örn Harðarson FH
15 Teitur Magnússon FH
16 Baldur Logi Guðlaugsson FH
17 Heiðmar Gauti Gunnarsson FH
18 Andri Gunnar Axelsson Fjarðarbyggð
19 Adam Örn Guðmundsson Fjarðarbyggð
20 Bjarki Þór Óskarsson Fjarðarbyggð
21 Sigurjón Daði Harðarson Fjölnir
22 Jóhann Árni Gunnarsson Fjölnir
23 Valgeir Lunddal Friðriksson Fjölnir
24 Viktor Andri Hafþórsson Fjölnir
25 Kristall Máni Ingason Fjölnir
26 Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson Fjölnir
27 Mikael Ellertsson Fram
28 Aron Snær Ingason Fram
29 Leó Ernir Reynisson Fylkir
30 Stígur Annel Ólafsson Fylkir
31 Orri Hrafn Kjartansson Fylkir
32 Dusan Lukic Grindavík
33 Luka Sapina Grindavík
34 Daði Már Patrekur Jóhannsson  Grótta
35 Carlos Magnús Rabelo Haukar
   Elvar Árni Albertsson Haukar 
36 Benedikt Þorsteinsson HK
37 Aðalsteinn Einir L. Kristinsson    HK
38 Breki Muntaga Jallow                       HK
39 Valgeir Valgeirsson                          HK
40 Guðjón Ernir Hrafnkelsson Höttur
41 Sölvi Hreiðarsson Höttur
42 Marvin Darri Steinarsson ÍA
43 Marteinn Theódórsson ÍA
44 Mikael Hrafn Helgason ÍA
45 Sigmar Stefnisson ÍA
46 Gísli Laxdal ÍA
47 Jón Kristinn Elíasson ÍBV
48 Björgvin Geir Björgvinsson ÍBV
49 Kristófer Heimisson ÍBV
50 Arnar Breki Gunnarsson ÍBV
51 Arnór Ísak Haddsson KA
52 Hlynur Viðar Sveinsson KA
53 Ottó Björn Óðinsson KA
54 Þorsteinn Már Þorvaldsson  KA
55 Freyr Jónsson KA
56 Birgir Baldvinsson KA
57 Davíð Snær Jóhannsson Keflavík
58 Garðar Franz Gíslason Keflavík
59 Björn Aron Björnsson Keflavík
60 Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson Keflavík
61 Finnur Tómas Pálmason KR
62 Sigmundur Nói Tómasson KR
63 Valdimar Daði Sævarsson KR
64 Þór Hallgrímsson Leiknir
65 Sebastian Daníel Elvarsson Leiknir
66 Vuk Óskar Dimetrijevic Leiknir
67 Elís Már Gunnarsson Njarðvík
68 Alexander Hrafnkelsson Selfoss
69 Martin Bjarni Guðmundsson Selfoss
70 Valdimar Jóhannsson Selfoss
71 Dagur Freyr Sævarsson Sindri
72 Kári Svan Gautason Sindri
73 Arnór Ingi Kristinsson Stjarnan
74 Eyjólfur Andri Arason Stjarnan
75 Helgi Jónsson Stjarnan
76 Róbert Hauksson Stjarnan
77 Sölvi Snær Fodilsson Stjarnan
78 Jón Gísli Eyland Gíslason Tindastóll
79 Benedikt Gunnar Óskarsson Valur
80 Benedikt Warén  Valur
81 Unnar Elí Egilsson  Víkingur
82 Jóhann Þór Vilhjálmsson Víkingur
83 Bjarki Kristjánsson Víkingur
84 Sverrir Hreggviðsson Víkingur
85 Ari Jóhannesson Víkingur
86 Einar Örn Sigurðsson Víkingur
87 Bjartur Bjarmi Barkarson  Víkingur Ó.
88 Atli Barkarson Völsungur
89 Rafnar Máni Gunnarsson Völsungur
90 Birgir Ómar Hlynsson Þór
91 Páll Veigar Ingvason Þór
92 Elmar Þór Jónsson Þór
93 Guðmundur Axel Einarsson Þróttur
94 Birgir Ísar Guðbergsson Þróttur
95 Viktor Karl Halldórsson Ægir