• fös. 28. ágú. 2015
  • Landslið

Landsliðshópurinn sem mætir Hollandi og Kasakstan

Island---Tyrkland-2014-3-0-Kolbeinn-Sigthorsson

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerback, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt hópinn sem leikur við Holland og Kasakstan í undankeppni EM en leikirnir fara fram þann 3. og 6. september. 

Fyrri leikurinn er gegn Hollandi en hann er leikinn í Amsterdam og munu um 3000 Íslendingar styðja við bakið á íslensku strákunum. Seinni leikurinn er heima gegn Kasakstan en leikið er á Laugardalsvelli þann 6. september og hefst leikurinn klukkan 18:45.

Riðill Íslands.

Nr Markmenn Fæddur Tímabil L M Félag
1 Hannes Þór Halldórsson 1984 2011-2015 29   NEC
13 Gunnleifur Gunnleifsson 1975 2000-2014 26   Breiðablik
12 Ögmundur Kristinsson 1989 2014-2015 4   Hammarby IF
             
  Varnarmenn          
2 Birkir Már Sævarsson 1984 2007-2015 48   Hammarby IF
6 Ragnar Sigurðsson 1986 2007-2015 45 1 FK Krasnodar
14 Kári Árnason 1982 2005-2015 41 2 Malmö FF
23 Ari Freyr Skúlason 1987 2009-2015 29   OB
5 Sölvi Geir Ottesen Jónsson 1984 2005-2015 26   Jiangsu Guoxin-Sainty
18 Theódór Elmar Bjarnason 1987 2007-2015 19   AGF
3 Hallgrímur Jónasson 1986 2008-2015 14 3 OB
4 Kristinn Jónsson 1990 2009-2014 4   Breiðablik
             
  Miðjumenn          
17 Aron Einar Gunnarsson 1989 2008-2015 51 2 Cardiff City FC
20 Emil Hallfreðsson 1984 2005-2015 49 1 Hellas Verona
8 Birkir Bjarnason 1988 2010-2015 38 6 FC Basel
7 Jóhann Berg Guðmundsson 1990 2008-2015 37 5 Charlton Athletic FC
19 Rúrik Gíslason 1988 2009-2015 37 3 1.FC  Nürnberg
10 Gylfi Þór Sigurðsson 1989 2010-2015 30 9 Swansea City FC
16 Rúnar Már Sigurjónsson 1990 2012-2015 4 1 GIF Sundsvall
             
  Sóknarmenn          
22 Eiður Smári Guðjohnsen 1978 1996-2015 79 25 Shijiazhuang Yongchang FC
9 Kolbeinn Sigþórsson 1990 2010-2015 29 17 FC Nantes
11 Alfreð Finnbogason 1989 2010-2015 25 5 Real Sociedad
15 Jón Daði Böðvarsson 1993 2014-2015 13 1 Viking FK
21 Viðar Kjartansson 1990 2014-2015 4   Jiangsu Guoxin-Sainty