• sun. 05. júl. 2015
  • Fræðsla

Hæfileikamótun N1 og KSÍ á höfuðborgarsvæðinu

KSI-hafeileikamotun-stemmning-33

Halldór Björnsson yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingar fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu fæddar 2001 og 2002.

Æfingarnar verða  í Laugardal.

Miðvikudaginn 8.júlí mæta leikmenn frá: Fjölni, Fram, Fylki, Gróttu, KR, Val, Víkingi og Þrótti.

2002 – Mæting á æfingu er í félagsheimili Þróttar kl.9:30 og svo er fyrirlestur á eftir. (búinn kl. ca.12:00)
2001 – Mæting á fyrirlestur kl. 11:15 á skrifstofu KSÍ í Laugardal (3. hæð) svo er æfing á eftir. (búin ca. kl.14:00)

 

Fimmtudaginn 9.júlí mæta leikmenn frá: Aftureldingu, Breiðabliki, FH, Haukum, HK og Stjörnunni.

2002 – Mæting á æfingu er í félagsheimili Þróttar kl.9:30 og svo er fyrirlestur á eftir (búinn kl. ca.12:00).
2001 – Mæting á fyrirlestur kl. 11:15 á skrifstofu KSÍ í Laugardal (3. hæð) svo er æfing á eftir (búin ca. kl.14:00).

 

                2001                2002
Afturelding Afturelding
Eva Rut Ásþórsdóttir Hafrún Rakel Halldórsdóttir
Fanney Björk Guðmundsdóttir Úlfhildur Tinna Lárusdóttir
Inga Laufey Ágústsdóttir
Breiðablik Breiðablik
Eva Alexandra Kristjánsdóttir Elín Helena Karlsdóttir
Guðrún Pebea Sörudóttir Eydís Helgadóttir
Guðrún Vala Matthíasdóttir Hildur María Jónasdóttir
Hildur Þóra Hákonardóttir Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir
Kolbrún Björg Ólafsdóttir Hugrún Helgadóttir
Valgerður Laufey Guðmundsdóttir Kristjana Sigurz
Una Marín Guðlaugsdóttir
FH FH
Dilja Ýr Zomers Dagbjört Bjarnadóttir
Helena Hálfdánardóttir Hulda Þórlaug Þormar
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Valgerður Ósk  Valsdóttir
Sigrún Björg Ólafsdóttir
Úlfa Dís Úlfarsdóttir
Haukar Haukar
Oddný Sara Helgadóttir       Aníta Bergmann Aradóttir
Sæunn Björnsdóttir                       Dagbjört Freyja Reynisdóttir     
HK HK
Laufey Elísa Hlynsdóttir          Hildur Unnarsdóttir
Sigríður Ósk Jóhannsdóttir Valgerður Lilja Arnarsdóttir    
Stjarnan Stjarnan
Anna María Björnsdóttir Birta Georgsdóttir
Birna Jóhannsdóttir Katrín Eyjólfsdóttir
Gyða Kristín Gunnarsdóttir Sara Regína Rúnarsdóttir
Laila Þóroddsdóttir

Sylvía Birgisdóttir



Fjölnir Fjölnir
Eva Karen Sigurdórsdóttir Hjördís Erla Björnsdóttir
Marsý Dröfn Jónsdóttir Silja Rut Rúnarsdóttir
Fram Fram
Auður Erla Gunnarsdóttir  Ásdís Arna Sigmundsdóttir
Ólína Sif Hilmarsdóttir  Rakel Eir Magnúsdóttir 
Fylkir Fylkir
Brigita Morkute Freyja Aradóttir
Þóra Kristín Hreggviðsdóttir Ída Marín Hermannsdóttir
Grótta
Valgerður Helga Ísaksdóttir
KR KR
Helga Rakel Fjalarsdóttir  Emelía Ingvadóttir 
Kristín Erla Ó Johnson 
Valur Valur
Hallgerður Kristjánsdóttir  Anna Hedda Björnsdóttir Haaker
Signý  Ylfa  Sigurðardóttir  Auður Sveinbjörnsdóttir
Katrín Rut Kvaran
Ragna Guðrún Guðmundsdóttir 
Víkingur Víkingur
Bjarndís Lind Arna Eiríksdóttir
Brynhildur Vala Björnsdóttir Dagey Ásta Hálfdánardóttir
Isabella Herbjörnsdóttir Hildur Sigurbergsdóttir
Karólína Jack Ísafold Þórhallsdóttir
Margrét Friðriksson

Brynja Lind Þormóðsdóttir 

Linda Líf Boama  

Elísabet Friðriksson 

María Björg Marinósdóttir 

Þróttur Þróttur
Lovísa Halldórsdóttir Sara Júlíusdóttir
Nína Berglind Sigtryggsdóttir  Tara Sveinsdóttir 
  • Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
  •  Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
  • Koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
  • Koma til móts við  leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
  • Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
  • Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Björnsson, halldorb@ksi.is