Tékkneski hópurinn sem mætir Íslandi
Tékkar hafa gefið út hópinn sem mætir Íslandi þann 12. júní í undankeppni EM. Leikmannahópurinn er sterkur eins og við var að búast en Tékkar eru á toppi riðilsins með 13 stig. Ísland er svo í 2. sæti með 12 stig.
Ísland er með betri markatölu en Tékkarnir eða 12 mörk skoruð en 2 fengin á sig en Tékkar eru með 10 mörk skoruð en 5 fengin á sig.
Hér að neðan er tékkneski hópurinn er fyrst kemur nafn leikmannsins, fæðingardagur, félag, landsleikir og skoruð mörk í landsleikjum.
Riðill Ísland í undankeppni EM.
Markmenn: |
Petr Čech 20. 5. 1982 Chelsea FC 113 / 0 |
Tomáš Grigar 1. 2. 1983 FK Teplice 3 / 0 |
Aleš Hruška 23.11. 1985 FK M. Boleslav 0 / 0 |
Tomáš Vaclík 29. 3. 1989 FC Basilej 3 / 0 |
Varnarmenn: |
Theodor Gebre Selassie 24.12. 1986 Werder Brémy 30 / 1 |
Pavel Kadeřábek 25. 4. 1992 AC Sparta Praha 7 / 1 |
Michal Kadlec 13.12. 1984 Fenerbahce Istanbul 60 / 8 |
Jan Kovařík 19. 6. 1988 FC Viktoria Plzeň 0 / 0 |
Marek Suchý 29. 3. 1988 FC Basilej 20 / 0 |
David Limberský 6.10. 1993 FC Viktoria Plzeň 31 / 0 |
Václav Procházka 8. 5. 1984 FC Viktoria Plzeň 9 / 0 |
Tomáš Sivok 15. 9. 1983 Besiktas Istanbul 48 / 4 |
Miðjumenn: |
Vladimír Darida 8. 8. 1990 SC Freiburg 24 / 0 |
Bořek Dočkal 30. 9. 1988 AC Sparta Praha 16 / 5 |
Václav Kadlec 20. 5. 1992 AC Sparta Praha 11 / 2 |
Daniel Kolář 27.10. 1985 FC Viktoria Plzeň 23 / 2 |
Jan Kopic 4. 6. 1990 FK Baumit Jablonec 1 / 0 |
Ladislav Krejčí 5. 7. 1992 AC Sparta Praha 13 / 2 |
Václav Pilař 13.10. 1988 FC Viktoria Plzeň 21 / 5 |
Jaroslav Plašil 5. 1. 1982 Girondins Bordeaux 93 / 6 |
Tomáš Rosický 4.10. 1980 Arsenal FC 99 / 22 |
Lukáš Vácha 13. 5. 1989 AC Sparta Praha 7 / 0 |
Framherjar: |
David Lafata 18. 9. 1981 AC Sparta Praha 35 / 8 |
Tomáš Necid 13. 8. 1989 PEC Zwolle 30/ 8 |