Ísland í góðum riðli í undankeppni EM
Ísland er með Skotlandi, Hvíta-Rússlandi, Slóveníu og Makedónía í undankeppni EM. Riðillinn er ekki sá sterkasti sem hentar íslenska liðinu vel en við þurfum að ferðast ansi langt.
Skotland er líklegasta sterkasta liðið sem Ísland mætir í riðlinum.
Riðill 1: ÍSLAND, Skotland, Hvíta-Rússland, Slóvenía, Makedónía.Riðill 2: Spánn, Finnland, Írland, Portúgal, Svartfjallaland.
Riðill 3: Frakkland, Úkraína, Rúmenía, Grikkland, Albanía.
Riðill 4: Svíþjóð, Danmörk, Pólland, Slóvakía, Moldóva.
Riðill 5: Þýskaland, Rússland, Ungverjaland, Tyrkland, Króatía.
Riðill 6: Ítalía, Sviss, Tékkland, Norður-Írland, Georgía.
Riðill 7: England, Belgía, Serbía, Bosnía, Eistland.
Riðill 8: Noregur, Austurríki, Wales, Ísrael, Kasakstan.