• mið. 25. mar. 2015
  • Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu

Haefileikamotun-stelpur-2015

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stelpur á höfuðborgarsvæðinu verður í Fífunni, mánudaginn 30. mars  og eru þetta æfingar fyrir krakka fædd 2001 og 2002.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.  Skipt er niður í hópa eftir félögum og má sjá þá hér að neðan ásamt nafnalista leikmanna.

2002

kl. 8:30   Hópur 1 (Afturelding, Breiðablik, FH, Haukar, HK, Stjarnan)

kl.10:00  Hópur 2 (Fjölnir, Fram, Fylkir, Grótta, KR, Valur, Víkingur, Þróttur)

2001

kl. 13:00  Hópur 1 (Afturelding, Breiðablik, FH, Haukar, HK, Stjarnan)

kl. 14:30  Hópur 2  (Fjölnir, Fram, Fylkir, Grótta, KR, Valur, Víkingur, Þróttur)

Nafnalisti

Afturelding

  • Eva Rut Ásþórsdóttir
  • Petra María Ingvaldsdóttir
  • Hafrún Rakel Halldórsdóttir
  • Halla Þórdís Svansdóttir

Breiðablik

  • Brynja Sævarsdóttir
  • Elín Helena Karlsdóttir
  • Eva Alexandra Kristjánsdóttir
  • Eydís Helgadóttir
  • Guðrún Pebea Acheampong
  • Hildur María Jónasdóttir
  • Hildur Þóra Hákonardóttir
  • Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir
  • Hugrún Helgadóttir
  • Karen Rut Róbertsdóttir
  • Kolbrún Björg Ólafsdóttir
  • Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz
  • Lára Pálsdóttir
  • Sylvía Rut Jóhannesdóttir
  • Una Marín Guðlaugsdóttir
  • Valgerður Laufey Guðmundsdóttir

FH

  • Dagbjört Bjarnadóttir
  • Dilja Ýr Zomers
  • Fanney Einarsdóttir
  • Helena Hálfdánadóttir
  • Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
  • Sigrún Björg Ólafsdóttir
  • Sunna Dis Heitman
  • Úlfa Dís Úlfarsdóttir
  • Valgerður Ósk  Valsdóttir
  • Þorbjörg Lilja Sigmarsdóttir

Fram

  • Auður Erla Gunnarsdóttir 
  • Karen Harpa Rúnarsdóttir
  • Ólína Sif Hilmarsdóttir 
  • Rakel Eir Magnúsdóttir 

Grótta

  • Anja Ísis Brown
  • Rut Bernódusdóttir
  • Valgerður Helga Ísaksdóttir

Haukar

  • Amalía  Hjaltested            
  • Aníta Bergmann Aradóttir
  • Dagbjört Freyja Reynisdóttir     
  • Oddný Sara Helgadóttir     
  • Sædís Embla Jónsdóttir              
  • Sæunn Björnsdóttir                      

HK

  • Arna Kristín Magnúsdóttir       
  • Emma Sól Aradóttir                     
  • Laufey Elísa Hlynsdóttir         
  • Margrét Ákadóttir                       
  • María Lena Ásgeirsdóttir           
  • Sigríður Ósk Jóhannsdóttir      
  • Valgerður Lilja Arnarsdóttir    

Stjarnan

  • Anna María Björnsdóttir
  • Birna Jóhannsdóttir
  • Birta Georgsdóttir
  • Elín Gná Sigurðardóttir Blöndal
  • Katrin Ósk Sveinbjörnsdóttir
  • Katrín Fríður Gunnarsdóttir
  • Laila Þóroddsdóttir
  • Sandra María Sævarsdóttir
  • Sara Regína Rúnarsdóttir
  • Sylvía Birgisdóttir

Fjölnir

  • Eva Karen Sigurdórsdóttir
  • Karítas María Arnardóttir
  • María Eir Magnúsdóttir
  • Marsý Dröfn Jónsdóttir
  • Silja Rut Rúnarsdóttir
  • Tinna Sif Aðalsteinsdóttir

Fylkir

  • Brigita Morkute
  • Freyja Aradóttir
  • Heiðdís Huld Stefánsdóttir
  • Ída Marín Hermannsdóttir
  • Jenný Rebekka Jónsdóttir
  • Rumpa Lunabut
  • Vinný Dögg Jónsdóttir
  • Þóra Kristín Hreggviðsdóttir

KR


  • Ástríður Haraldsdóttir Passauer
  • Emelía Ingvadóttir
  • Helga Rakel Fjalarsdóttir
  • Kristín Erla Ó Johnson
  • Margrét Edda Lian Bjarnadóttir

Valur

  • Anna Hedda Björnsdóttir Haaker
  • Auður Sveinbjörnsdóttir
  • Ásdís Valtýsdóttir 
  • Hallgerður Kristjánsdóttir
  • Hrefna Lind Pálmadóttir 
  • Íris Ágústsdóttir  
  • Ísabella Húbertsdóttir 
  • Katrín Rut Kvaran
  • Ragna Guðrún Guðmundsdóttir
  • Signý Ylfa  Sigurðardóttir 

Víkingur

  • Arna Eiríksdóttir
  • Bjarndís Lind
  • Brynhildur Vala Björnsdóttir
  • Elísa Sól Oddgeirsdóttir
  • Elísabet Friðriksson
  • Daðey Ásta Hálfdánardóttir
  • Hildur Sigurbergsdóttir
  • Isabella Herbjörnsdóttir
  • Ísafold Þórhallsdóttir
  • Karólína Jack
  • Linda Líf Boama
  • Margrét Friðriksson
  • María Björg Marínósdóttir

Þróttur

  • Lovísa Halldórsdóttir
  • Nína Berglind Sigtryggsdóttir
  • Sara Júlíusdóttir
  • Tara Sveinsdóttir

Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ og N1 eru að:

  • Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.

  • Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.

  • Koma á móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.

  • Koma á móts leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.

  • Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.

  • Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Björnsson, halldorb@ksi.is