Ekkitapa.is tilnefnt til Nexpo-verðlauna
Markaðsherferðin Ekki tapa þér hefur verið tilnefnd til Nexpo-verðlauna sem óhefðbundna auglýsing ársins. Ekkitapa.is er meðal annarra auglýsinga og markaðsherferða sem töldu hafa skarað fram úr á seinasta ári.
Það er tæknivefurinn Simon.is og veftímaritið Kjarninn sem standa að verðlaununum.
Hægt er að kjósa um auglýsingar ársins á hlekknum hér að neðan.