• fös. 27. feb. 2015
  • Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir Norðurland

N1_logo 2014

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir Norðurland verður í Boganum á Akureyri miðvikudaginn 4.mars  og eru þetta æfingar fyrir krakka fædd 2001 og 2002.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Dagskrá heimsóknar á Norðurland:

14:45 Fundur með stúlkum

15:45 Æfing með stúlkum

17:00  Æfing með drengjum

18:30 Fundur með drengjum

Stúlkur

Dalvík

  • Guðfinna Þorleifsdóttir

  • Gunnhildur Kristinsdóttir

  • Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir

 KA

  • Brynja Bjarnadóttir

  • Hanna Hermannsdóttir

  • Hildur Bjarnadóttir

  • Karen Sigurgeirsdóttir

  • Katrín Þórhallsdóttir

KF

  • Rut Jónsdóttir

  • Sunneva Gunnlaugsdóttir

Hvöt

  • Ástrós B. Benediktsdóttir

  • Lilja María Suska

Tindastóll

  • Berglind Björg Sigurdardóttir

  • María Dögg Jóhannesdóttir

Völsungur

  • Árdís Rún Þráinsdóttir

  • Bergdís Jóhannsdóttir

  • Emilía Brynjarsdóttir

  • Krista Eik Harðardóttir

  • Elfa Jónsdóttir

Þór

  • Aldís María Jóhannsdóttir

  • Emelía Kolka Ingvarsdóttir

  • Hulda Karen Ingvarsdóttir

  • Hugrún Liv Magnúsdóttir

  • Berglind Halla Þórðardóttir

Drengir

Dalvík

  • Sindri Leó

  • Sveinn Margeir Hauksson

  • Ragnar Freyr Jónasson

KA

  • Birgir Baldvinsson

  • Freyr Jónsson

  • Hlynur Viðar Sveinsson

  • Þorsteinn Már Þorvaldsson

  • Arnór Ísak Haddsson

  • Ottó Björn Óðinsson

KF

  • Árni Haukur Þorgeirsson

  • Hrannar Snær Magnússon

  • Gísli Marteinn Baldvinsson

Hvöt


  • Anton Ingi Tryggvason

  • Daníel Máni Róbertsson

Tindastóll


  • Alex Bjartur Konrádsson

  • Gunnthór Viktorsson


 Völsungur

  • Atli Barkarson

  • Páll Vilberg Róbertsson

  • Rafnar Máni Gunnarsson

Þór

  • Birgir Ómar Hlynsson

  • Hákon Ingi Halldórsson

  • Páll Veigar Ingvason

  • Steinar Logi Kárason

  • Stefán Viðar Stefánsson

  • Elmar Þór Jónsson

  • Sigfús Fannar Gunnarsson

Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að:

  • Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.

  • Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.

  • Koma á móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.

  • Koma á móts leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.

  • Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.

  • Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Björnsson, halldorb@ksi.is