• mið. 25. feb. 2015
  • Fræðsla

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stúlkur á Suðurlandi

N1_logo 2014

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stúlkur á Suðurlandi verður í Hveragerði föstudaginn 27. febrúar.  Þetta eru æfingar fyrir krakka í 4.flokki.  Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.

Dagskrá heimsóknar á Suðurland:

27. febrúar 2015

17:15 Fundur.

18:15  Æfing.

Nafnalisti:

KFR:

  • Birta Númadóttir
  • Hekla Steinarsdóttir
  • Kolbrá Hekla Guðjónsdóttir
  • Kolbrá Lóa Ágústsdóttir
  • Selma Friðriksdóttir

Selfoss:

  • Ásta Sól Stefánsdóttir
  • Barbára Sól Gísladóttir
  • Brynhildur Sif Viktorsdóttir
  • Elín María  Johannessen
  • Glódís Ólöf Viktorsdóttir
  • Íris Gunnarsdóttir
  • Ísabella Sara Halldórsdóttir
  • Karen Lind Einarsdóttir
  • Sigríður Lilja Sigurðardóttir
  • Þóra Rán Elíasdóttir

Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að:

  • Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.

  • Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.

  • Koma á móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.

  • Koma á móts leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.

  • Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.

  • Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.

    Nánari upplýsingar veitir Halldór Björnsson, halldorb@ksi.is