• mán. 23. feb. 2015
  • Landslið

A kvenna - Hópurinn fyrir Algarve tilkynntur

Algarve-2014---Island---Svithjod---0283

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem leikur á Algarve mótinu sem fram fer 4. - 11. mars næstkomandi.  Freyr velur 23 leikmenn í hópinn og þar af eru tveir nýliðar.  Margrét Lára Viðarsdóttir er leikreyndasti leikmaður hópsins og snýr nú aftur eftir hlé.

Hópurinn er þannig skipaður:

Leikmaður Félag Fd ár Leikir Mörk Staða
Guðbjörg Gunnarsdóttir Lilleström 180585 31 - Markvörður
Sandra Sigurðardóttir Stjarnan 021086 8 - Markvörður
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik 091286 - - Markvörður
Glódís Perla Viggósdóttir Eskilstuna 270695 25 1 Varnarmaður
Elísa Viðarsdóttir Kristanstads DFF 260591 17   Varnarmaður
Anna Björk Kristjánsdóttir Stjarnan 141089 9 - Varnarmaður
Anna María Baldursdóttir Stjarnan 280894 4 - Varnarmaður
Arna Sif Ásgrímsdóttir Þór 120892 2 1 Varnarmaður
Lára Kristín Pedersen Stjarnan 230594 - - Varnarmaður
Sara Björk Gunnarsdóttir FC Rosengard 290990 78 16 Miðjumaður
Rakel Hönnudóttir Breiðablik 301288 65 5 Miðjumaður
Katrín Ómarsdóttir Liverpool LFC 270687 64 10 Miðjumaður
Hallbera Guðný Gísladóttir Breiðablik 140986 57 1 Miðjumaður
Dagný Brynjarsdóttir Bayern Münich 100891 48 11 Miðjumaður
Guðný Björk Óðinsdóttir Kristanstads DFF 270988 35 - Miðjumaður
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Stabæk 280988 13 - Miðjumaður
Ásgerður S. Baldursdóttir Stjarnan 051087 4 - Miðjumaður
Margrét Lára Viðarsdóttir Kristanstads DFF 250786 94 71 Framherji
Hólmfríður Magnúsdóttir Avaldsnes 200984 93 33 Framherji
Fanndís Friðriksdóttir Breiðablik 090590 55 5 Framherji
Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan 270686 46 8 Framherji
Elín Metta Jensen Valur 010395 11 2 Framherji
Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss 030194 4 1 Framherji

Ísland er í B riðli og mætir Sviss, Noregi og Bandaríkjunum í riðlakeppninni sem og leikið verður um sæti, 11. mars.  Fyrsti leikurinn verður gegn Sviss og fer fram miðvikudaginn 4. mars.

Hópurinn og aðrar upplýsingar

Smelltu hérna til að horfa á viðtal við Frey landsliðsþjálfara.

Almennar upplýsingar um Algarve-mótið.