69. ársþing KSÍ hafið - Fylgist með framgangi þingsins hér
Núna kl. 11:00 hófst 69. ársþing KSÍ og fer það fram á Hilton Nordica Reykjavík. Nokkrar tillögur liggja fyrir þinginu sem og að tveir aðilar eru í formannskjöri. Við munum fylgjast með hér á síðunni og uppfærum þessa frétt reglulega. Aðrar fréttir koma einnig inn á síðuna undir "Um KSÍ" og "Ársþing".
7. Tillaga til ályktunar - Aldursflokkaskipting 2. flokkur kvenna - Samþykkt
8. Tillaga til ályktunar - Stúlkur með drengjum í 3. flokki - Samþykkt
9. Tillaga til ályktunar - Ferðaþátttökugjald - Samþykkt
Breytingartillaga við tillögu nr. 9: Gildistími tillögunnar verður 1/1 2016 - Fellt
10. Tillaga til ályktunar - Aðskilnaður spjalda í deild og bikar -
Breytingartillaga við tillögu nr. 10: Liður 13.1.1 a verði eftir 4, 7, og 10 leiki og þriðja hvern eftir það (Eins og er í núverandi reglugerð) - Samþykkt
11. Tillaga til ályktunar - Aga- og úrskurðarmál/Áfrýjunardómstóll - Samþykkt að vísa til stjórnar KSÍ til umfjöllunar
12. Tillaga til ályktunar - Heimaaldir leikmenn -
Breytingartillaga við tillögu nr. 12: Lagt er til að félagsaldir leikmenn geti verið leikmenn sem komi frá tengslaliði sem er fyrirfram samþykkt af KSÍ - Samþykkt
13. Tillaga til ályktunar - Frumvarp á Alþingi um virðisaukaskatt - Samþykkt
14. Niðurstaða starfshóps um félagaskipti og samning