Hæfileikamótun KSÍ fyrir Suðurnes
Hæfileikamótun KSÍ fyrir Suðurnes verður í Reykjaneshöllinni miðvikudaginn 18. febrúar og eru þetta æfingar fyrir krakka í 4.flokki. Það er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu.
Dagskrá heimsóknar á Suðurnesjum:
18. febrúar 2015
13:30 Fundur með stúlkum
14:30 Æfing með stúlkum
16:00 Æfing með strákum
17:30 Fundur með drengjum
Nafnalisti:
Stelpur:
Grindavík:
- Andra Björk Gunnarsdóttir
- Aníta Sif Kristjánsdóttir
- Katrín Lilja Ármannsdóttir
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Una Rós Unnarsdóttir
Keflavík(RKV):
- Árdís I Þórðardóttir
- Diljá H Arnardóttir
- Dominika I Klimaszewska
- Elva M Sverrisdóttir
- Helena Aradóttir
- Herdís B Sölvadóttir
- Íris U Þórðardóttir
- Katla M Þórðardóttir
- Sigrún B Sigurðardóttir
- Sveindís J Jónsdóttir
Strákar
Grindavík
- Ásgeir Þór Elmarsson
- Dusan Lukic
- Luka Sapina
- Símon Logi Thasapon
- Vilberg Elí Dagbjartsson
Keflavík:
- Alexander Grybos
- Andri Þór Árnason
- Björn Aron Björnsson
- Davíð Snær Jóhannsson
- Einar Sæþór Ólason
- Garðar Franz Gíslason
- Gunnólfur Björgvin Guðlaugsson
- Helgi Bergmann Hermannsson
- Sebastían Freyr Karlsson
- Viðar Már Ragnarsson
Njarðvík:
- Elís Már Gunnarsson
- Falur Orri Guðmundsson
- Jón Gestur Ben Birgisson
- Logi Sigurðsson
- Róbert Andri Drzymkowski
- Viktor Nökkvi Ólafsson
Reynir/Víðir:
- Garðar Freyr Bjarkason
- Óskar Páll Kristinsson
- Óskar Nikulás Sveinbjarnarson
- Ronnel Haukur Viary
- Jóhannes Pétursson
- Alexander Franzson
Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að:
-
Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
-
Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
-
Koma á móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
-
Koma á móts leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
-
Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
-
Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Björnsson, halldorb@ksi.is