Gunnar Jarl dæmir í Pétursborg
Gunnar Jarl Jónsson mun dæma leik Zenit og Benfica í Meistaradeild ungmenna en leikið verður í Pétursborg, miðvikudaginn 26. nóvember. Gunnari til aðstoðar verða þeir Birkir Sigurðarson og Frosti Viðar Gunnarsson.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17:00
Referee course to be held today at 17:00 has been cancelled due to weather. New date will be released in due time.
Landsdómararáðstefna fer fram á Selfossi 31. janúar - 2. febrúar.
Dómaranefnd KSÍ gefur út áhersluatriði fyrir hvert keppnistímabil.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ miðvikudaginn 22. janúar kl. 17:00.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 9. janúar kl. 17:00
Tveir íslenskir dómaraeftirlitsmenn verða að störfum á leikjum í vikunni.
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands og KSÍ standa fyrir byrjendanámskeiði mánudaginn 2. desember kl. 19:30
Helgi Mikael Jónasson, Egill Guðvarður Guðlaugsson og Guðmundur Ingi Bjarnason koma til með að dæma í Unglingadeild UEFA
Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma í undankeppni EM U19 kvenna