• mið. 05. nóv. 2014
  • Dómaramál

Landsdómararáðstefna verður haldin 8. nóvember

Landsdomararadstefna-2.-november

Landsdómararáðstefna verður haldin í höfuðstöðvum KSÍ laugardaginn 8. nóvember næstkomandi en þar verður farið yfir nýliðin tímabil og undirbúningur hefst fyrir næsta tímabil.  Ýmsir fyrirlestrar verða á dagskránni, farið yfir innlendar og erlendar klippur sem og að farið verður yfir æfingar vetrarins hjá dómurum.

Haldnar eru þrjár slíkar landsdómararáðstefnur sem og tvennir sumarfundir Pepsi-deildar dómara.

Dagskrá