• mán. 06. okt. 2014
  • Landslið

U17 karla - Hópurinn sem fer til Moldóvu

Byrjunarlið Íslands gegn Svíum á Norðurlandamótinu í Danmörku
U17-karla---Byrjunarlidid-gegn-Svium

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM en riðill Íslands fer fram í Moldóvu, dagana 15. - 20. október.  Ísland leikur þar gegn Ítalíu, Armeníu og gestgjöfunum sem verða fyrstu mótherjarnir.

Tvær efstu þjóðir hvers riðils komast í milliriðla ásamt þeim fimm þjóðum sem bestan árangur verða með í þriðja sæti úr riðlunum þrettán.

Hópurinn

Dagskrá