U16 karla - Úrtaksæfingar um komandi helgi
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 karla og hefur Þorlákur Árnaons valið hóp fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og hafa 38 leikmenn verið valdir frá 16 félögum.
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U16 karla og hefur Þorlákur Árnaons valið hóp fyrir þessar æfingar. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og hafa 38 leikmenn verið valdir frá 16 félögum.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir vináttuleiki gegn Skotlandi í febrúar.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem kemur saman til æfinga 17.-18. febrúar.
Eimskip og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa skrifað undir samstarfssamning til næstu þriggja ára og verður Eimskip því einn af bakhjörlum KSÍ og íslensku landsliðanna í knattspyrnu út árið 2027.
Þorsteinn H. Halldórsson, þjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.
A landslið kvenna mætir Serbíu 27. júní í síðasta leik sínum fyrir EM 2025.
Dregið hefur verð í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.
Miðasala til stuðingsmanna Íslands fyrir EM a landsliðs kvenna 2025 lýkur mánudaginn 10. febrúar
A landslið karla mætir Norður-Írlandi í vináttuleik í Belfast 10. júní. Áður hafði leikur við Skota í Glasgow 6. júní verið staðfestur.
Miðasala á leik A landsliðs karla og Kosóvó sem fram fer í Murcia á spáni 23. mars er hafin
Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2027 hjá U21 karla á fimmtudag.