• fös. 03. okt. 2014
  • Dómaramál

Ívar Orri dæmir í Wales

Dómaraflauta eða hljóðfæri?
domaraflauta

Ívar Orri Kristjánsson mun um helgina dæma leik Bangor City og Carmarthen Town í welsku úrvalsdeildinni en leikið verður á Book People vellinum í Bangor.  Úrvalsdeildin þar er nýlega farin af stað en verkefni þetta er hluti af dómaraskiptum á milli knattspyrnusambanda Íslands og Wales.