• fös. 22. ágú. 2014
  • Agamál

Áfrýjunardómstóll KSÍ - Leikbann stytt og sekt felld niður

Víkingur Ólafsvík
vikingur-gulur

Þann 21. ágúst tók áfrýjunardómstóll KSÍ fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.  Aga- og úrskurðarnefndin hafði á fundi sínum þann 12. ágúst úrskurðað leikmann Víkings í fimm leikja bann og félagið sektað um kr. 100.000.  Áfrýjandi krafðist þess að leikbann leikmannsins yrði stytt og að sektin yrði felld niður.  

Áfrýjunardómstóllinn féllst á kröfur Víkings.  Bann leikmannsins var stytt og félagið sýknað af refsikröfu.

Úrskurðurinn