Úrskurður í máli Stjörnunnar gegn Breiðabliki
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Stjörnunnar gegn Breiðabliki vegna leik félaganna í bikarkeppni 2. flokks karla sem fram fór 19. júlí síðastliðinn. Kært var á grundvelli þess að um ólöglega skipað lið væri um að ræða.
Í úrskurðarorðum kemur m.a. fram að Stjörnunni skuli dæmdur 3 - 0 sigur og að Breiðablik greiði 10.000 króna sekt.