Reglugerð KSÍ um aga – og úrskurðarmál - Mismunun
Í janúar 2014 voru sett inn ný ákvæði í reglugerð KSÍ um aga-og úrskurðarmál vegna tilskipunar FIFA og áherslu á að taka fast á hvers kyns mismunun eða fordómum. Ákvæðið er þýðing á ákvæði í agareglugerð FIFA sem öllum knattspyrnusamböndum innan FIFA ber að taka upp.Samkvæmt nýjum ákvæðum í reglugerðinni er lágmarksrefsing vegna mismununar 5 leikja keppnisbann og 100.000 til 150.000.- króna sekt.