U17 kvenna í Belfast: Byrjunarliðið gegn Norður-Írum
Byrjunarlið Íslands gegn Norður-Írlandi
Markvörður - Telma Ívarsdóttir
Miðverðir - Ingibjörg Rún Óladóttir og Dagmar Pálsdóttir
Hægri bakvörður - Kristín Alfa Arnórsdóttir
Vinstri bakvörður - Saga Líf Sigurðardóttir
Miðjumenn - Harpa Harðardóttir, Andrea Mist Pálsdóttir, fyrirliði og Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Hægri kantur - Elena Brynjarsdóttir
Vinstri kantur - Agla María Albertsdóttir
Framherji - Andrea Celeste Thorisson