Leika fyrir Ísland í undirbúningsmóti UEFA
Þorlákur Már Árnason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið 18 leikmenn fyrir undirbúningsmót UEFA sem verður leikið á Norður-Írlandi í apríl. Auk Íslendinga leika Norður-Írar, Wales-menn og Færeyingar í mótinu, og eru liðin skipuð leikmönnum fæddum 1998 og síðar. Leikmennirnir í íslenska hópnum koma frá 12 félögum og þar af eru þrjú erlend félagslið.
Leikdagarnir eru 8., 9. og 11 apríl og er leikið í Belfast. Þessar sömu þjóðir léku í sams konar móti á síðasta ári.
Markmenn | Félag |
Daði Freyr Arnarsson | BÍ/Bolungarvík |
Andri Þór Grétarsson | HK |
Aðrir leikmenn | Félag |
Arnór Breki Ásþórsson | Afturelding |
Viktor Júlíusson | BÍ/Bolungarvík |
Alfons Sampsted | Breiðablik |
Brynjar Óli Bjarnason | Breiðablik |
Sólon Breki Leifsson | Breiðablik |
Sveinn Aron Guðjohnsen | CF Gava (Spánn) |
Dagur Hilmarsson | FCK (Danmörk) |
Máni Hilmarsson | FCK (Danmörk) |
Viktor Benediktsson | FH |
Birkir Valur Jónsson | HK |
Samúel Þór Traustason | Keflavík |
Mikael Anderson | Midtjylland (Danmörk) |
Kristófer Konráðsson | Stjarnan |
Erlingur Agnarsson | Víkingur R. |
Júlíus Magnússon | Víkingur R |
Alexander Ívan Bjarnason | Þór |