• mán. 31. mar. 2014
  • Fræðsla

Fyrrverandi kennarar við Varmárskóla í heimsókn hjá KSÍ

fyrrverandi-kennarar-varmarskola-1

Fyrrverandi kennarar við Varmárskóla í Mosfellsbæ og makar þeirra komu saman í höfuðstöðvum KSÍ í vikunni sem leið.  Um er að ræða mánaðarlega kynnisferð þessa hóps, sem heimsækir ýmis fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök til að fræðast um starfsemina og eiga saman fræðandi og skemmtilega stund.

Í sömu viku voru nemendur úr 10. bekk á Akranesi í starfskynningu hjá KSÍ og voru það þeir Ásgrímur og Stefán Teitur sem tóku myndirnar með þessari frétt.