• lau. 15. feb. 2014
  • Ársþing

68. ársþing KSÍ hafið - Fylgst með afgreiðslu tillagna hér

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Hér að neðan má sjá tillögur sem KSÍ hefur borist og teknar verða til afgreiðslu á ársþinginu. Hægt verður að fylgjast með afgreiðslu tillagna hér þegar að því kemur.  Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni undir "Um KSÍ" og "Ársþing". 

7.  Lagabreytingartillaga - Fulltrúar á ársþingi - Samþykkt

8.  Lagabreytingartillaga - Fjölgun liða í efstu deild kvenna - Fellt

9.  Breyting á reglugerð um knattspyrnumót - Aldursflokkaskipting 2. flokkur kvenna

10. Breyting á reglugerð um knattspyrnumót - Aldursflokkaskipting 3. flokkur kvenna

Borin var upp tillaga á þinginu sem hljóðaði svo: "Ársþing KSÍ, haldið á Akureyri 15. febrúar 2014, leggur til að stjórn KSÍ skoði þingskjal 9 og 10 meti kosti og galla og komi með tillögur til ársþings KSÍ 2015 - Samþykkt

11. Breyting á reglugerð um knattspyrnumót - Bikarkeppni karla - Samþykkt

12. Breyting á reglugerð um aðgönguskírteini - Samþykkt

13. Stofnun vinnuhóps - Félagaskipti og samningar - Samþykkt

14. Stofnun vinnuhóps - Jöfnun ferðakostnaðar - Samþykkt

15. Stofnun vinnuhóps - Uppaldir leikmenn - Samþykkt

16. Ályktunartillaga til stjórnar KSÍ - Ákvæði um leikjaálag - Fellt