Ísland - Kýpur : Miðar fyrir handhafa A-skírteina
Mikilvægt er að hafa skírteinin með sér þegar miði eru sóttur því hann fæst einungis afhentur handhafa.
Möguleiki er að panta miða í síma 510-2900 á sama tíma, þ.e. þau sem ekki komast að sækja miða á tilgreindum degi/tíma.
Athugið að takmarkað magn af miðum er í boði á þennan leik.
Leikurinn við Kýpur fer fram á Laugardalsvelli föstudaginn 11. október og hefst kl. 18:45.