Nemendur úr Vættaskóla í starfskynningu
Tveir strákar í 10.bekk heimsóttu KSÍ í dag frá Vættaskóla í starfskynningu, Kristinn Andri Kristinsson og Þórólfur Kolbeinsson.
Þeir fengu að skoða bygginguna og sjá starfsemi vinnufólks hjá KSÍ, þeir fengu að sjá búningsklefana og völlinn. Af þeirra reynslu er þetta mjög mikilvægt starf fyrir íslenska knattspyrnu.
Þeir fengu að sjá herbergið þar sem búningar eru geymdir af íslenska landsliðinu sem er sendur til útlanda, notaðir gegn landsliðum og notað á æfingum hjá íslenska landsliðinu.
Unnið af nemendum í starfskynningu