• lau. 09. feb. 2013
  • Ársþing

67. ársþingi KSÍ lokið

Stjórn KSÍ eftir ársþing 2012
Stjorn-KSI-arsthing-2012

Rétt í þessu var 67. ársþingi KSÍ að ljúka á Hilton Reykjavík Nordica.  Þinginu lauk um kl. 15:30.  Fréttir af afgreiðslu tillagna má sjá hér og aðrar fréttir af þinginu er hægt að finna hér.

Geir Þorsteinsson var endurkjörinn formaður KSÍ til tveggja ára en hann var einn í framboði.

Eftirtaldir buðu sig fram til aðalstjórnar og voru endurkjörnir:

Gylfi Þór Orrason Reykjavík

Guðrún Inga Sívertsen Reykjavík

Róbert Agnarsson Reykjavík

Vignir Már Þormóðsson Akureyri

Auk ofangreindra sitja í aðalstjórn (tveggja ára kjörtímabili þeirra lýkur í febrúar 2014):

Gísli Gíslason Akranesi

Lúðvík S Georgsson Reykjavík

Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík

Rúnar Arnarson Reykjanesbæ

Eftirtaldir buðu sig fram til aðalfulltrúa landsfjórðunga og voru endurkjörnir:

Björn Friðþjófsson Norðurland

Jakob Skúlason Vesturland

Tómas Þóroddsson Suðurland

Valdemar Einarsson Austurland

Eftirtaldir buðu sig fram sem varamenn í aðalstjórn og voru endurkjörnir:

Jóhann Torfason Ísafirði

Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum

Þórarinn Gunnarsson Reykjavík

Stjórn KSÍ eftir ársþing 2012

Stjórn KSÍ - Myndin er tekin á ársþinginu 2012