Glærur frá ráðstefnu um félagaskiptamál og greiðslur
Um nýliðna helgi fór fram ráðstefna í höfuðstöðvum KSÍ um félagaskiptamál og greiðslur vegna félagaskipta. Hingað til lands kom yfirmaður félagaskiptadeildar FIFA, Omar Ongaro, sem hélt fyrirlestra um þessi mál sem og hann fjallaði um hagræðingu úrslita.
Auk Omars var Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, með erindi á ráðstefnunni en hér að neðan má finna glærur af þeim erindum sem Omar Ongaro var með á ráðstefnunni.