• mið. 02. jan. 2013
  • Landslið

U17 og U19 karla - Fyrstu æfingar á nýju ári

Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Þorlákur Árnason og Kristinn R. Jónsson, þjálfarar U17 og U19 karla, hafa valið hópa til úrtaksæfinga um komandi helgi og fara æfingarnar fram í Kórnum og Egilshöllinni.  Þetta eru fyrstu úrtaksæfingar á nýju ári og einnig fyrstu æfingar hjá Þorláki Árnasyni, nýjum landsliðsþjálfara U17 karla.

U17 karla

U19 karla